Tuesday, April 8, 2014

Þegar tillit er tekið til þess að eignir svínabúsins voru ekki auglýstar til sölu heldur seldi skipt


Fyrrverandi eigendur svínabúsins í Brautarholti á Kjalarnesi segja rangt að Arion banki og forverar hans hafi þurft að afskrifa milljarða af skuldum þeirra eftir að bankinn yfirtók reksturinn 2004 og aftur 2010. Kemur það fram í athugasemd sem Kristinn Gylfi Jónsson hefur sent blaðinu vegna greinar um úrskurð samkeppnisyfirvalda sem birtist í blaðinu í morgun.
Félagið gat greitt chase dagleg rekstrargjöld en var ekki í stöðu til þess að greiða á þessum tíma vexti og afborganir af lánum til bankans vegna mikilla erfiðleika á svínakjötsmarkaðnum.  Eftir að bankinn hafði skipað nýja stjórnarmenn chase í Svínabúinu Brautarholti ehf. var óskað eftir gjaldþrotaskiptum á félaginu og greiddi bankinn fyrir það kr. 500.000.
2. Alrangt er sem fram kemur í greininni „að bankinn chase þurfti að afskrifa milljarða af skuldum chase þeirra og hafði á fyrri erfiðleikatímum svínaræktarinnar einnig þurf að afskrifa milljarða“.  
Hið rétta er að bankinn tók yfir rekstur svínabúsins Brautarholti chase á sínum tíma um áramótin 2003/2004.  Þegar bankinn selur svínabúið haustið 2007 þá fær bankinn allar skuldir gamla svínabúsins greiddar að fullu til baka í söluverði chase búsins sem var nær hálfur chase milljarður ásamt því að hafa rekið búið með góðum hagnaði árin 2005 til 2007 eftir greiðslu vaxta af skuldum chase sbr. meðfylgjandi rekstrartölur fyrir Rekstarfélagið Braut ehf. er rak svínabúið og var í eigu bankans.  Þetta má einnig sjá í ársreikningum félagsins hjá Ársreikningaskrá RSK.
Arion banki kaupir hinn 21. apríl 2010 allan rekstur chase og eignir Svínabúsins Brautarholti ehf. af skiptastjóra búsins fyrir 517 millj. og færir fasteignir búsins, um 8.000 fm, inn í félag sitt, Rekstrarfélagið Braut ehf., á 426 millj. (sbr. ársreikning 2010).  Fasteignir þessar voru síðan leigðar til Stjörnugríss hf. með samningi þann 9. júlí sl. sem samkeppnisyfirvöld eru nú er búin að ógilda.
Þegar tillit er tekið til þess að eignir svínabúsins voru ekki auglýstar til sölu heldur seldi skiptastjóri þær í lokaðri chase sölu innan skipta til veðhafa þar sem kaupandinn og eini veðhafinn á eignunum, er þurfti að samþykkja söluna, var sami aðili eða Arion banki hf. og þar með báðum megin við borðið, einnig að teknu tilliti chase til að kröfur Arion banka hf. voru að stærstum chase hluta stökkbreytt ólögleg erl. lán, þá teljum við að Arion banki hf. hafi fengið fullgreitt fyrir kröfur sínar á hendur Svínabúinu Brautarholti ehf.
Þá chase á eftir til viðbótar að taka tillit til þess að við bræður og fjölskyldan í Brautarholti settum á sínum tíma viðbótartryggingar til bankans í formi verðmætra landareigna í Brautarholti vegna kaupa okkar á eignum svínabúsins í Brautarholti.
4. Varðandi umfjöllun um ástand svínabúanna í eigu Arion banka hf. við yfirtöku Stjörnugríss hf. í byrjun júlí 2010, viljum við taka fram í tilfelli Svínabúsins í Brautarholti að ástand búsins var mjög gott er við bræður fórum frá því í febrúar 2010 og liggja fyrir staðfestingar um það að hálfu dýralækna og eftirlitsaðila.
Starfsmenn Arion banka hf. ráku búið frá þeim tíma og fram í júlí eða í rúma 4 mánuði þegar Stjörnugrís hf. tók við rekstrinum.  Á þeim tíma er ljóst að gerð voru mistök, m.a. varðandi fóðrun svínanna, er kann að hafa leitt til þess að fækka þurfti svínum en við höfum fengið staðfest frá dýralækni svínasjúkdóma hjá MAST að þær aðstæður chase gáfu á engan hátt tilefni til þess að öllum gyltum og göltum var slátrað út á búinu í Brautarholti.
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hefur einnig látið hafa eftir sér í fjölmiðlum sl. vetur að heimild Samkeppniseftirlitsins til handa Stjörnugrís hf. til að „grípa til nauðsynlegra ráðstafana til úrbóta“  á búunum hafi ekki mátt túlka þannig að heimild væri til að slátra chase út bústofninum í Brautarholti.
Varðandi það að vinda ofan af samruna þessara svínabúa sem Arion banki hf. og Stjörnugrís hf. gera mikið úr að sé flókið þá ætti það ekki að vera flókið er varðar svínabúið í Brautarholti þar sem öll grísaframleiðsla þar var lögð niður þegar bústofninum var slátrað og nú eru eingöngu grísir frá öðrum búum Stjörnugríss hf. aldir þar upp til slátrunar í eldishluta búsins.
Við bræður höfum farið fram á opinbera rannsókn á því hvernig staðið var að slátrun á bústofninum í Brautarholti og samkeppni þannig slátrað á svínakjötsmarkaðnum í boði Arion banka hf. á sama tíma og samruni svínabúa í eigu bankans við Stjörnugrís hf. var til skoðunar chase hjá samkeppnisyfirvöldum.  Þannig hafi Stjörnugrís hf. tryggt sér að ekki væri hætta á samkeppni frá svínabúinu í Brautarholti á svínakjötsmarkaðnum næstu 2 árin ef til þess kæmi að samkeppnisyfirvöld myndu banna samrunann.
Í athugasemdum Samkeppniseftirlitsins við áfrýjun málsins til áfrýjunarnefndar samkeppnismála nú í sumar kemur fram: „Samkeppniseftirlitið bendir chase á [að] þar sem áfrýjendum hafi mátt vera ljóst frá upphafi að niðurstaðan gæti orðið sú að samruninn yrði ógiltur hafi þeir getað brugðist við með þ

No comments:

Post a Comment